Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verndarfulltrúi hafnar
ENSKA
port facility security officer
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Verndarfulltrúi hafnar: sá einstaklingur sem ber ábyrgð á að útbúa, innleiða, endurskoða og halda við verndaráætlun fyrir hafnaraðstöðu og sjá um samskipti við verndarfulltrúa skipa og útgerðarfélaga.
[en] Port facility security officer means the person designated as responsible for the development, implementation, revision and maintenance of the port facility security plan and for liaison with the ship security officers and company security officers.
Skilgreining
sá einstaklingur sem ber ábyrgð á að útbúa, innleiða, endurskoða og halda við verndaráætlun fyrir hafnaraðstöðu og sjá um samskipti við verndarfulltrúa skipa og útgerðarfélaga
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 129, 2004-04-29, 167
Skjal nr.
32004R0725
Aðalorð
verndarfulltrúi - orðflokkur no. kyn kk.