Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlunargerð
ENSKA
scheduling
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Ef um er að ræða reglulegar eða endurteknar hreyfingar á farmi má verndarfulltrúi útgerðarfélags eða verndarfulltrúi skips, í samráði við hafnaraðstöðu, samþykkja fyrirkomulag farmflytjanda eða annarra aðila sem eru ábyrgir fyrir slíkum farmi, sem felur í sér eftirlit utan svæðisins, innsiglun, áætlunargerð, fylgiskjöl o.s.frv.

[en] When there are regular or repeated cargo movements, the CSO or the SSO may, in consultation with the port facility, agree arrangements with shippers or others responsible for such cargo covering off-site checking, sealing, scheduling, supporting documentation, etc.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 725/2004 frá 31. mars 2004 um að efla vernd skipa og hafnaraðstöðu

[en] Regulation (EC) No 725/2004 of the European Parliament and of the Council of 31 March 2004 on enhancing ship and port facility security

Skjal nr.
32004R0725
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.