Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
persónulegar eigur
ENSKA
personal effects
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Í verndaráætlun fyrir hafnaraðstöðu ætti að kveða á um verndarráðstafanir sem beita ber til að tryggja að borin séu kennsl á fylgdarlausan farangur (þ.e. farangur, þ.m.t. persónulegar eigur, sem fylgir ekki farþega eða starfsmanni skipsins á skoðunar- eða leitarstað) og hann tekinn til viðeigandi skimunar, þ.m.t. leit, áður en heimilt verður að fara með hann inn í hafnaraðstöðuna og, eftir því hvernig geymslufyrirkomulagið er, áður en hann er fluttur milli hafnaraðstöðunnar og skipsins.
[en] The PFSP should establish the security measures to be applied to ensure that unaccompanied baggage (i.e. any baggage, including personal effects, which is not with the passenger or member of ship''s personnel at the point of inspection or search) is identified and subjected to appropriate screening, including searching, before is allowed in the port facility and, depending on the storage arrangements, before it is transferred between the port facility and the ship.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 129, 2004-04-29, 167
Skjal nr.
32004R0725
Aðalorð
eiga - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira