Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Eitt hugtak
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- eining sem ekki er rekin í hagnaðarskyni
- ENSKA
- entity with not-for-profit activity
- Svið
- félagaréttur
- Dæmi
- [is] Einingar í einkageiranum, í eigu hins opinbera eða ríkisins, sem ekki eru reknar í hagnaðarskyni, og vilja beita staðlinum, gætu þurft að breyta lýsingum sem notaðar eru um tiltekna liði í reikningsskilunum eða um reikningsskilin sjálf.
- [en] Entities with not-for-profit activities in the private sector, public sector or government seeking to apply this Standard may need to amend the descriptions used for particular line items in the financial statements and for the financial statements themselves.
- Rit
- Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 394, 31.12.2004, 129
- Skjal nr.
- 32004R2238 A
- Aðalorð
- eining - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.