Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Eitt hugtak
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- eining sem er ekki með eigið fé
- ENSKA
- entity that does not have equity
- Svið
- félagaréttur
- Dæmi
- [is] Eins gætu einingar sem eru ekki með eigið fé eins og það er skilgreint í IAS-staðli 32, fjármálagerningar: upplýsingar og framsetning, (t.d. nokkrir verðbréfasjóðir) og einingar með hlutafé sem er ekki eigið fé (t.d. einingar í samvinnurekstri) þurft að laga framsetninguna í reikningsskilunum að hlutdeild félaganna eða eigenda einingarinnar.
- [en] Similarly, entities that do not have equity as defined in IAS 32 Financial Instruments disclosure and Presentation (eg some mutual funds) and entities whose share capital is not equity (eg some co-operative entities) may need to adapt the presentation in the financial statements of members'' or unitholders'' interests.
- Rit
- Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 394, 31.12.2004, 129
- Skjal nr.
- 32004R2238 A
- Aðalorð
- eining - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.