Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lánshæfismatsfyrirtæki
ENSKA
credit rating agency
FRANSKA
agence de notation
ÞÝSKA
Kreditratingagentur
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Lánshæfismatsfyrirtæki gegna mikilvægu hlutverki á alþjóðlegum verðbréfa- og bankamarkaði þar sem fjárfestar, lántakendur, útgefendur og ríkisstjórnir nota lánshæfismat þeirra við upplýsta ákvarðanatöku varðandi fjárfestingar og fjármögnun. Lánastofnanir, fjárfestingarfyrirtæki, vátryggingafélög, líftryggingarfélög, endurtryggingafélög, verðbréfasjóðir (UCITS), og stofnanir um starfstengdan lífeyri geta notað þetta lánshæfismat sem viðmiðun við útreikning á eiginfjárkröfum að því er varðar gjaldþol eða við útreikning á áhættu í fjárfestingarstarfsemi sinni.


[en] Credit rating agencies play an important role in global securities and banking markets, as their credit ratings are used by investors, borrowers, issuers and governments as part of making informed investment and financing decisions. Credit institutions, investment firms, insurance undertakings, assurance undertakings, reinsurance undertakings, undertakings for collective investment in transferable securities (UCITS) and institutions for occupational retirement provision may use those credit ratings as the reference for the calculation of their capital requirements for solvency purposes or for calculating risks in their investment activity.


Skilgreining
lögaðili sem stundar starfsemi sem felur í sér útgáfu lánshæfismats á faglegum grunni

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1060/2009 frá 16. september 2009 um lánshæfismatsfyrirtæki

[en] Regulation (EC) No 1060/2009 of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 on credit rating agencies


Skjal nr.
32009R1060
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
credit-rating agency
CRA
CRAs

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira