Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
franskur franki
ENSKA
French franc
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Til upplýsingar fylgja hér nokkrir auðkennisstafir núgildandi gjaldmiðla: BEF (belgískur franki), DEM (þýskt mark), DKK (dönsk króna), ESP (spænskur peseti), FRF (franskur franki), GBP (sterlingspund), GRD (grísk drakma), IEP (írskt pund), ITL (ítölsk líra), LUF (Lúxemborgarfranki), NLG (hollenskt gyllini), PTE (portúgalskur skúti), ATS (austurrískur skildingur), FIM (finnskt mark), SEK (sænsk króna), USA (bandaríkjadalur).

[en] As an indication, some codes relating to currencies currently used: BEF (Belgian franc), DEM (German mark), DKK (Danish kroner), ESP (Spanish peseta), FRF (French franc), GBP (Pound sterling), GRD (Greek drachma), IEP (Irish pound), ITL (Italian lire), LUF (Luxembourg franc), NLG (Dutch guilder), PTE (Portuguese escudo), ATS (Austrian schilling), FIM (Finnish mark), SEK (Swedish kroner), USD (United States dollar).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 31/96 frá 10. janúar 1996 um undanþáguskírteini frá vörugjaldi

[en] Commission Regulation (EC) No 31/96 of 10 January 1996 on the excise duty exemption certificate

Skjal nr.
31996R0031
Aðalorð
franki - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
FRF

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira