Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umbúðaúrgangur sem er brenndur í sorpbrennslustöðvum sem vinna orku
ENSKA
packaging waste incinerated at waste incineration plants with energy recovery
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... umbúðaúrgangur sem er endurnýttur eða brenndur í sorpbrennslustöðvum sem vinna orku: það magn umbúðaúrgangs sem fellur til í aðildarríki og er endurnýtt eða brennt í sorpbrennslustöðvum sem vinna orku, án tillits til þess hvort umbúðaúrgangurinn er endurnýttur eða brenndur í sorpbrennslustöðvum sem vinna orku innan aðildarríkisins, í öðru aðildarríki eða utan Bandalagsins, ...

[en] ... ''packaging waste recovered or incinerated at waste incineration plants with energy recovery'' means the quantity of packaging waste generated in a Member State that is recovered or incinerated at waste incineration plants with energy recovery, irrespective of whether the packaging waste is recovered or incinerated at waste incineration plants with energy recovery within the Member State, in another Member State or outside the Community;

Skilgreining
það magn umbúðaúrgangs sem fellur til í aðildarríki og er brennt í sorpbrennslustöðvum sem vinna orku, án tillits til þess hvort umbúðaúrgangurinn er brenndur í sorpbrennslustöðvum sem vinna orku innan aðildarríkisins, í öðru aðildarríki eða utan Bandalagsins

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 22. mars 2005 þar sem mælt er fyrir um eyðublöð fyrir gagnagrunnskerfi samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 94/62/EB um umbúðir og umbúðaúrgang

[en] Commission Decision of 22 March 2005 establishing the formats relating to the database system pursuant to Directive 94/62/EC of the European Parliament and of the Council on packaging and packaging waste

Skjal nr.
32005D0270
Aðalorð
umbúðaúrgangur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira