Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
geislabein
ENSKA
radius
DANSKA
underarmsben, spoleben, radius-spolebenet
SÆNSKA
radius, strålben
FRANSKA
radius
ÞÝSKA
Radius, Speiche
LATÍNA
radius
Samheiti
sveif
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... ekki má nota eftirfarandi til framleiðslu á vélúrbeinuðu kjöti:
i) þegar um er að ræða alifugla: fætur og húð á hálsi og höfði,
og
ii) þegar um er að ræða önnur dýr: hausbein, fætur, rófu, lærlegg, sköflung, dálk, upphandleggsbein, geislabein og öln.

[en] The following material must not be used to produce MSM:
i) for poultry, the feet, neckskin and head;
and
ii) for other animals, the bones of the head, feet, tails, femur, tibia, fibula, humerus, radius and ulna.

Skilgreining
[en] the main bone in the human forearm or the corresponding bone in a vertebrates foreleg or a birds wing

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 frá 29. apríl 2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu

[en] Regulation (EC) No 853/2004 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2004 laying down specific hygiene rules for food of animal origin

Skjal nr.
32004R0853
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
radii

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira