Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgðarsvið Þróunar- og ábyrgðarsjóðs evrópsks landbúnaðar
ENSKA
European Agricultural Guidance and Guarantee Fund, Guarantee Section
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Samkvæmt 4. gr. reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 1883/78 frá 2. ágúst 1978 um almennar reglur um fjármögnun íhlutana ábyrgðarsviðs Þróunar- og ábyrgðarsjóðs evrópsks landbúnaðar (2) skal ákvarða fjárhæðina sem fjármagna á með íhlutandi ráðstöfun á grundvelli ársreikninga greiðslustofnananna.

[en] Under Article 4 of Council Regulation (EEC) No 1883/78 of 2 August 1978 laying down general rules for the financing of interventions by the European Agricultural Guidance and Guarantee Fund, Guarantee Section (2), the amount to be financed by an intervention measure is to be determined on the basis of the annual accounts drawn up by the paying agencies.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 883/2006 frá 21. júní 2006 um ítarlegar reglur um beitingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1290/2005 að því er varðar bókhald greiðslustofnana, yfirlýsingar varðandi útgjöld og tekjur og skilyrði fyrir endurgreiðslu útgjalda innan ramma Ábyrgðarsjóðs evrópsks landbúnaðar og Dreifbýlisþróunarsjóðs evrópsks landbúnaðar

[en] Commission Regulation (EC) No 883/2006 of 21 June 2006 laying down detailed rules for the application of Council Regulation (EC) No 1290/2005 as regards the keeping of accounts by the paying agencies, declarations of expenditure and revenue and the conditions for reimbursing expenditure under the EAGF and the EAFRD

Skjal nr.
32006R0883
Aðalorð
ábyrgðarsvið - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
EAGGF Guarantee Section