Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fðavarnir
ENSKA
flood protection
Samheiti
flóðavernd, vernd gegn flóðum
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Yfirlit yfir áhrif af breytingum á hæð grunnvatnsborðs
Aðildarríkin skulu einnig tilgreina þau grunnvatnshlot sem eru þess eðlis að fyrir þau skal, skv. 4. gr., setja vægari markmið, m.a. eftir að tillit hefur verið tekið til þeirra áhrifa sem ástand hlotsins hefur á:
...
vatnsstjórnun, flóðavarnir og framræslu lands ...

[en] Review of the impact of changes in groundwater levels
Member States shall also identify those bodies of groundwater for which lower objectives are to be specified under Article 4 including as a result of consideration of the effects of the status of the body on:
...
water regulation, flood protection and land drainage ...

Skilgreining
sú vörn gegn tjóni af völdum flóða sem fæst með tiltekinni flóðavarnaáætlun (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/60/EB frá 23. október 2000 um aðgerðaramma Bandalagsins um stefnu í vatnsmálum

[en] Directive 2000/60/EC of the European Parliament and of the Council of 23 October 2000 establishing a framework for Community action in the field of water policy

Skjal nr.
32000L0060
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira