Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
félagshagfræðilegir innviðir
ENSKA
socioeconomic structure
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Innan ramma staðbundins Schengen-samstarfs skal skipst á eftirfarandi upplýsingum:
a) mánaðarlegum tölulegum upplýsingum um samræmdar vegabréfsáritanir, vegabréfsáritanir með takmarkað gildissvæði og vegabréfsáritanir til gegnumferðar um flughöfn sem gefnar eru út, sem og um fjölda vegabréfsáritana sem synjað er um,
b) að því er varðar áhættumat vegna straums innflytjenda og/eða öryggisáhættumat, upplýsingum um:
i. félagshagfræðilega innviði gistilandsins,
ii. staðbundnar upplýsingaveitur, þ.m.t. varðandi félagslegt öryggi og sjúkratryggingar, skattskrár og skrár yfir ferðir til og frá landinu, ...

[en] The following information shall be exchanged within local Schengen cooperation:
a) monthly statistics on uniform visas, visas with limited territorial validity, and airport transit visas issued, as well as the number of visas refused;
b) with regard to the assessment of migratory and/or security risks, information on:
i. the socioeconomic structure of the host country;
ii. sources of information at local level, including social security, health insurance, fiscal registers and entryexit registrations;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 810/2009 frá 13. júlí 2009 um Bandalagsreglur um vegabréfsáritanir (vegabréfsáritunarreglurnar)

[en] Regulation (EC) No 810/2009 of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 establishing a Community Code on Visas (Visa Code)

Skjal nr.
32009R0810
Aðalorð
innviðir - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
socio-economic structure