Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
binding
ENSKA
immobilisation
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Rannsóknir fara nú fram á öruggri förgun kvikasilfurs, þ.m.t. mismunandi tækni til stöðgunar kvikasilfurs eða aðrar leiðir til að binda kvikasilfur. Framkvæmdastjórnin skal gera það að forgangsverkefni að fylgja þessum rannsóknum eftir og leggja fram skýrslu eins fljótt og mögulegt er. Þessar upplýsingar eru mikilvægar þar sem þær munu veita traustan grundvöll fyrir endurskoðun þessarar reglugerðar í því skyni að ná fram markmiði hennar.

[en] Research is ongoing on the safe disposal of mercury, including the different techniques for stabilisation or other ways of immobilising mercury. The Commission should, as a matter of priority, keep this research under review and submit a report as soon as possible. This information is important as it will provide a sound basis for a review of this Regulation in order to achieve its objective.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1102/2008 frá 22. október 2008 um bann við útflutningi á kvikasilfursmálmi og tilteknum kvikasilfurssamböndum og -blöndum og um örugga geymslu á kvikasilfursmálmi

[en] Regulation (EC) No 1102/2008 of the European Parliament and of the Council of 22 October 2008 on the banning of exports of metallic mercury and certain mercury compounds and mixtures and the safe storage of metallic mercury
Skjal nr.
32008R1102
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
það að binda e-ð
ENSKA annar ritháttur
immobilization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira