Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sýruhlutleysisrýmd
ENSKA
acid neutralising capacity
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] VALKVÆÐIR VÍSAR TIL VÖKTUNAR Á ÁHRIFUM LOFTMENGUNAR SEM UM GETUR Í 9. GR.

a) að því er varðar vistkerfi í ferskvatni: að ákvarða umfang líffræðilegra skemmda, þ.m.t. viðkvæmir viðtakar (smásæir þörungar, fjölfrumuplöntur og kísilþörungar) og tap á fiskstofni eða hryggleysingjum:

helsti vísir sýruhlutleysisrýmd og stuðningsvísarnir sýrustig (pH), uppleyst súlfat (SO4), nítrat (NO3) og uppleyst, lífrænt kolefni: ...


[en] OPTIONAL INDICATORS FOR MONITORING AIR POLLUTION IMPACTS REFERRED TO IN ARTICLE 9

(a) for freshwater ecosystems: establishing the extent of biological damage, including sensitive receptors (microphytes, macrophytes and diatoms), and loss of fish stock or invertebrates:

the key indicator acid neutralising capacity (ANC) and the supporting indicators acidity (pH), dissolved sulphate (SO4), nitrate (NO3) and dissolved organic carbon: ...


Skilgreining
[en] the maximum ability of a substance to accept free protons,thus contributing to a decrease in the concentration of free protons in solution or to the stability of a chemical system upon the addition of acid (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/2284 frá 14. desember 2016 um að draga úr landsbundinni losun á tilteknum loftmengunarefnum, um breytingu á tilskipun 2003/35/EB og niðurfellingu á tilskipun 2001/81/EB

[en] Directive (EU) 2016/2284 of the European Parliament and of the Council of 14 December 2016 on the reduction of national emissions of certain atmospheric pollutants, amending Directive 2003/35/EC and repealing Directive 2001/81/EC

Skjal nr.
32016L2284
Athugasemd
Var ,hæfni til að hlutleysa sýru´en breytt skv. nýjum upplýsingum 2016 - sjá einnig ,acid capacity´.

Aðalorð
hæfni - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
ANC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira