Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heildareftirspurn á ári
ENSKA
total annual demand
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Mat og greiningu á umtalsverðri vatnstöku til notkunar í þéttbýli, iðnaði og landbúnaði og til annarra nota, þ.m.t. árstíðamunur og heildareftirspurn á ári, og á vatnstapi úr dreifingarkerfum.
[en] Estimation and identification of significant water abstraction for urban, industrial, agricultural and other uses, including seasonal variations and total annual demand, and of loss of water in distribution systems.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 327, 2000-12-22, 14
Skjal nr.
32000L0060
Aðalorð
heildareftirspurn - orðflokkur no. kyn kvk.