Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jarðfræðileg eining
ENSKA
geological unit
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... jarðfræðilega eiginleika grunnvatnshlotsins, þ.m.t. umfang og gerðir jarðfræðilegra eininga þess, ...

[en] ... geological characteristics of the groundwater body including the extent and type of geological units, ...

Skilgreining
berg- eða ísmassi af þekktum uppruna og aldri með hliðsjón af jarðfræðilegum tímaskala (Náttúrufræðingurinn, 3. - 4. tölublað 1985, Study.com - science questions and answers)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/60/EB frá 23. október 2000 um aðgerðaramma Bandalagsins um stefnu í vatnsmálum

[en] Directive 2000/60/EC of the European Parliament and of the Council of 23 October 2000 establishing a framework for Community action in the field of water policy

Skjal nr.
32000L0060
Aðalorð
eining - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira