Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðrennslissvæði
ENSKA
catchment
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... landnýting á aðrennslissvæðinu eða -svæðunum, sem grunnvatnshlotið endurnýjast frá, þ.m.t. mengun og breytingar af mannavöldum á endurnýjun grunnvatnsins, s.s. með veitingu regnvatns og frárennslis í nýjan farveg með fyrirhleðslu, endurnýjun grunnvatns af mannavöldum, stíflugerð eða framræslu.

[en] ... land use in the catchment or catchments from which the groundwater body receives its recharge, including pollutant inputs and anthropogenic alterations to the recharge characteristics such as rainwater and run-off diversion through land sealing, artificial recharge, damming or drainage.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/60/EB frá 23. október 2000 um aðgerðaramma Bandalagsins um stefnu í vatnsmálum

[en] Directive 2000/60/EC of the European Parliament and of the Council of 23 October 2000 establishing a framework for Community action in the field of water policy

Skjal nr.
32000L0060
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.