Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgerðavöktun
ENSKA
operational monitoring
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Aðgerðavöktun skal fara fram á öllum þeim vatnshlotum sem, á grundvelli mats á áhrifum skv. II. viðauka eða á grundvelli yfirlitsvöktunar, er talið að nái ekki umhverfismarkmiðum í 4. gr. og þeim vatnshlotum sem efnum á forgangsskrá er sleppt í.

[en] Operational monitoring shall be carried out for all those bodies of water which on the basis of either the impact assessment carried out in accordance with Annex II or surveillance monitoring are identified as being at risk of failing to meet their environmental objectives under Article 4 and for those bodies of water into which priority list substances are discharged.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/60/EB frá 23. október 2000 um aðgerðaramma Bandalagsins um stefnu í vatnsmálum

[en] Directive 2000/60/EC of the European Parliament and of the Council of 23 October 2000 establishing a framework for Community action in the field of water policy

Skjal nr.
32000L0060
Athugasemd
Hluti vöktunar vatnshlota í rammatilskipuninni um vatn (32000L0060). Aðgerðavöktun er notuð til að staðfesta ástand þeirra vatnshlota sem teljast vera í áhættu og líkleg til að ná ekki umhverfismarkmiðum og einnig til að meta breytingar á ástandi þeirra (úr Common implementation strategy for the Water framework directive, leiðbeiningaskjal nr. 7). Sjá einnig færsluna ,surveillance monitoring´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.