Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
plöntusvif
ENSKA
phytoplankton
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Breytur á borð við styrk blaðgrænu a, lífrúmmál plöntusvifs, hundraðshluta blábaktería eða dýptarmörk stórþörunga og dulfrævinga spanna ekki til fulls líffræðilega gæðaþætti.
[en] Parameters like chlorophyll-a concentration, phytoplankton biovolume, percentage of cyanobacteria or depth limits of macroalgae and angiosperms do not cover full biological quality elements.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 332, 10.12.2008, 20
Skjal nr.
32008D0915
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,þörungar í plöntusvifi´ en breytt 2011.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira