Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjölfrumuplanta
ENSKA
macrophyte
DANSKA
makrofyt
SÆNSKA
makrofyt
FRANSKA
macrophyte
ÞÝSKA
Makrophyt; Makroalgen, Grossalgen
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Austurrískt kerfi fyrir mat á fjölfrumuplöntum: Austurrískur stuðull fyrir fjölfrumuplöntur fyrir stöðuvötn (AIM fyrir stöðuvötn), ...

[en] Austrian macrophyte assessment system: Austrian Index Macrophytes for Lakes (AIM for Lakes), ...

Skilgreining
[is] fjölfrumuplanta er stórsæ planta, einkum notað um lagarplöntur svo sem þara (með hliðsjón af IATE)

[en] a large macroscopic plant, used especially of aquatic forms such as kelp (variety of large brown seaweed which is a source of iodine and potash) (IATE); a macrophyte is an aquatic plant that grows in or near water and is either emergent, submergent, or floating. In lakes macrophytes provide cover for fish and substrate for aquatic invertebrates, produce oxygen, and act as food for some fish and wildlife (Wikipedia)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 30. október 2008 um að ákvarða gildi fyrir flokkun í vöktunarkerfi aðildarríkjanna á grundvelli niðurstaðna úr millikvörðun samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/60/EB

[en] Commission Decision of 30 October 2008 establishing, pursuant to Directive 2000/60/EC of the European Parliament and of the Council, the values of the Member State monitoring system classifications as a result of the intercalibration exercise

Skjal nr.
32008D0915
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira