Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
G8-hópurinn
ENSKA
Group of Eight
FRANSKA
Groupe des Huit, Groupe des 8, G8
ÞÝSKA
Gruppe der Acht, G8, G-8
Samheiti
átta helstu iðnríki heims
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Vinnan sem er þróuð af ýmsum alþjóðastofnunum (t.d. Evrópuráðinu, G8-hópnum, Efnahags- og framfarastofnuninni, Alþjóðasambandi sakamálalögreglu og SÞ) er mikilvæg en það þarf að efla hana með aðgerðum Evrópusambandsins.

[en] The work developed by various international organisations (i.e. the Council of Europe, the Group of Eight, the OECD, Interpol and the UN) is important but needs to be complemented by action of the European Union.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins frá 28. maí 2001 um baráttu gegn svikum og fölsun í tengslum við aðra greiðslumiðla en reiðufé

[en] Council Framework Decision of 28 May 2001 combating fraud and counterfeiting of non-cash means of payment

Skjal nr.
32001F0413
Athugasemd
G8-hópurinn (e. Group of Eight) er hópur átta stærstu iðnríkja heims (stofnað var til hans árið 1975): Bandaríkjanna, Þýskalands, Ítalíu, Frakklands, Japan, Bretlands, Kanada og Rússlands auk þess sem Evrópusambandið á fulltrúa í hópnum. Hópurinn er í raun óformlegt samstarf þessara þjóða á ýmsum sviðum sem er haldið gangandi með fundum ráðherra og embættismanna.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
Group of 8
G8
G-8

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira