Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flokkun eftir vistmegni
ENSKA
ecological potential classification
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Að því er varðar mikið breytt og manngerð vatnshlot skal flokkun vatnshlotsins eftir vistmegni gefin upp með því gildi sem lægst er af niðurstöðunum úr líffræðilegri og eðlisefnafræðilegri vöktun fyrir viðkomandi gæðaþætti sem flokkaðir eru í samræmi við fyrsta dálk töflunnar hér á eftir.

[en] For heavily modified and artificial water bodies, the ecological potential classification for the body of water shall be represented by the lower of the values for the biological and physico-chemical monitoring results for the relevant quality elements classified in accordance with the first column of the table set out below.

Skilgreining
vistmegni: ástand mikið breytts eða manngerðs vatnshlots samkvæmt flokkunarviðmiðunum í V. viðauka Vatnatilskipunarinnar, 2000/60/EB (með hliðsjón af 32000L0006)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/60/EB frá 23. október 2000 um aðgerðaramma Bandalagsins um stefnu í vatnsmálum

[en] Directive 2000/60/EC of the European Parliament and of the Council of 23 October 2000 establishing a framework for Community action in the field of water policy

Skjal nr.
32000L0060
Aðalorð
flokkun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira