Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
desimetri
ENSKA
decimetre
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Plastefni og -hlutir mega ekki gefa frá sér efni í matvæli í magni sem nemur meira en 10 millígrömmum á ferdesimetra af yfirborði efnisins eða hlutarins (mg/dm2) (heildarflæðimörk).

[en] Plastic materials and articles shall not transfer their constituents to foodstuffs in quantities exceeding 10 milligrams per square decimetre of surface area of material or article (mg/dm2) (overall migration limit).

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2002/72/EB frá 6. ágúst 2002 um plastefni og -hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli

[en] Commission Directive 2002/72/EC of 6 August 2002 relating to plastic materials and articles intended to come into contact with foodstuffs

Skjal nr.
32002L0072
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.