Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
o-
ENSKA
o-
Samheiti
ortó
Svið
íðefni
Dæmi
væntanlegt
Rit
v.
Skjal nr.
væntanlegt
Athugasemd
O- stendur þarna fyrir orðið ,ortho-´ og hefur að gera með afstöðu tengihópa á bensenhring. ,Ortho´ merkir að tveir tengihópar eru á bensenhringnum næst hver öðrum (tengjast kolefnisatómum 1 og 2); meta- (m-) merkir að eitt kolefnisatóm er stakt á milli þeirra (kolefnisatóm 1 og 3) og para- (p-)merkir að þau standa í línu hvort á móti öðru á hringnum (kolefnisatóm 1 og 4). Þetta er best að sjá á mynd (t.d. http://en.wikipedia.org/wiki/Toluidine)

Önnur málfræði
skammstöfun
ÍSLENSKA annar ritháttur
ortó
ENSKA annar ritháttur
ortho

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira