Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
halabit
ENSKA
tail-biting
Samheiti
rófubit
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Hvorki má halaklippa né stytta jaðar- og augntennur reglubundið heldur einungis ef sannað þykir að áverkar hafi orðið á spenum gyltna eða á eyrum eða hölum annarra svína. Áður en þessar aðgerðir fara fram skal gera aðrar ráðstafanir til að koma í veg fyrir halabit og annan óvana, að teknu tilliti til umhverfisins og þéttleika dýranna.

[en] Neither tail-docking nor reduction of corner teeth must be carried out routinely but only where there is evidence that injuries to sows teats or to other pigs ears or tails have occurred. Before carrying out these procedures, other measures shall be taken to prevent tail-biting and other vices, taking into account environment and stocking densities.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2008/120/EB frá 18. desember 2008 um lágmarkskröfur um vernd svína

[en] Council Directive 2008/120/EC of 18 December 2008 laying down minimum standards for the protection of pigs

Skjal nr.
32008L0120
Athugasemd
,Rófubit´ er almennasta þýðingin á ,tail-biting´, en nánari þýðing ræðst af heiti rófunnar hverju sinni, t.d. ,halabit´ hjá svínum (eða rófubit), ,dyndilbit´ hjá sauðfé (ef slíkt tíðkast) o.s.frv.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
tail biting

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira