Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjávarumhverfisverndarnefnd Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar
ENSKA
IMO Marine Environment Protection Committee
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] Í samræmi við a-lið 4. mgr. 1. gr. við 4. viðauka við AFS-samninginn samþykkti sjávarumhverfisnefnd Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (MEPC) (hér á eftir nefnd sjávarumhverfisnefndin), með ályktun MEPC.102(48) frá 11. október 2002, viðmiðunarreglur fyrir skoðun og skírteinisútgáfu að því er varðar gróðurhindrandi efni og/eða búnað á skipum.

[en] The IMO Marine Environment Protection Committee (hereinafter referred to as the MEPC), in accordance with Article 1(4)(a) of Annex 4 to the AFS-Convention, adopted Guidelines for Survey and Certification of Anti-Fouling Systems on Ships by means of Resolution MEPC.102(48) on 11 October 2002.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinar (EB) nr. 536/2008 frá 13. júní 2008 um að hrinda í framkvæmd 3. mgr. 6. gr. og 7. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 782/2003 um bann við því að nota lífræn tinsambönd á skip og um breytingu á þeirri reglugerð

[en] Commission Regulation (EC) No 536/2008 of 13 June 2008 giving effect to Article 6(3) and Article 7 of Regulation (EC) No 782/2003 of the European Parliament and of the Council on the prohibition of organotin compounds on ships and amending that Regulation

Skjal nr.
32008R0536
Aðalorð
sjávarumhverfisverndarnefnd - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
MEPC
Marine Environment Protection Committee of the International Maritime Organization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira