Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlun um þróunarsamvinnu
ENSKA
Development Cooperation Instrument
Svið
þróunaraðstoð
Dæmi
[is] Ábyrgð Bandalagsins skal ná yfir tap á lánum og lánatryggingum vegna fjárfestingarverkefna, sem eru hæf til að njóta aðstoðar Fjárfestingarbanka Evrópu, og eru framkvæmd í löndum sem fjármögnunarleið við foraðildarstuðning (IPA), fjármögnunarleið evrópskrar nágrannastefnu og samstarfsríkja (ENPI) og áætlun um þróunarsamvinnu (DCI) ...

[en] The Community guarantee should cover losses under loans and loan guarantees for EIB eligible investment projects carried out in countries covered by the Instrument for Pre-Accession Assistance (the "IPA"), the European Neighbourhood and Partnership Instrument (the "ENPI") and the Development Cooperation Instrument (the "DCI"), ...

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 19. desember 2006 um að veita Fjárfestingarbanka Evrópu ábyrgð Bandalagsins vegna taps í tengslum við lán og lánatryggingar vegna verkefna utan Bandalagsins

[en] Council Decision of 19 December 2006 granting a Community guarantee to the European Investment Bank against losses under loans and loan guarantees for projects outside the Community

Skjal nr.
32006D1016
Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
DCI
Development Co-operation Instrument