Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
misfellur
ENSKA
irregularities
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Aðildarríkið skal gera nauðsynlegar fjárhagslegar leiðréttingar í tengslum við einstakar eða kerfistengdar misfellur sem koma upp í tengslum við aðgerðir eða aðgerðaáætlanir. Leiðréttingar aðildarríkis skulu felast í því að afturkalla opinbert framlag til aðgerðaáætlunarinnar í heild eða að hluta. Aðildarríkið skal taka tillit til eðlis og mikilvægis þessara misfellna og til fjárhagstjóns sjóðanna.

[en] The Member State shall make the financial corrections required in connection with the individual or systemic irregularities detected in operations or operational programmes. The corrections made by a Member State shall consist of cancelling all or part of the public contribution to the operational programme. The Member State shall take into account the nature and gravity of the irregularities and the financial loss to the Funds.

Skilgreining
hvers konar brot á ákvæðum laga Bandalagsins vegna verknaðar eða athafnaleysis rekstraraðila, sem hefur eða kann að hafa þau áhrif að tefla fjárlögum Evrópusambandsins í tvísýnu með því að færa órökstuddan útgjaldalið á fjárlögin (32006R1083)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1083/2006 frá 11. júlí 2006 um almenn ákvæði um Byggðaþróunarsjóð Evrópu, Félagsmálasjóð Evrópu og Samheldnisjóðinn og niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1260/1999

[en] Council Regulation (EC) No 1083/2006 of 11 July 2006 laying down general provisions on the European Regional Development Fund, the European Social Fund and the Cohesion Fund and repealing Regulation (EC) No 1260/1999

Skjal nr.
32006R1083
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
irregularity

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira