Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greindarstýrt kerfi
ENSKA
intelligent system
Svið
flutningar
Dæmi
[is] ... hámörkun afkastagetu og skilvirkni nýrra og fyrirliggjandi grunnvirkja, aukning samþættingar og endurbætur á öryggi og áreiðanleika kerfisins með því að stofna og gera endurbætur á stöðvum fyrir samtengda flutninga og aðgangsgrunnvirki þeirra og/eða með því að setja upp greindarstýrð kerfi, ...
[en] ... optimisation of the capacity and efficiency of existing and new infrastructure, promotion of intermodality and improvement of the safety and reliability of the network by establishing and improving intermodal terminals and their access infrastructure and/or by deploying intelligent systems;
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 167, 2004-04-30, 19
Skjal nr.
32004D0884
Aðalorð
kerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira