Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
járnbrautarkafli
ENSKA
rail segment
Svið
flutningar (járnbrautir)
Dæmi
[is] Til almenna járnbrautakerfisins teljast spor fyrir almenna farþega- og vöruflutninga með járnbrautum, þ.m.t. járnbrautarkaflar samevrópska kerfisins fyrir samsetta flutninga, sem um getur í 14. gr., tengingar við hafnir við sjó og vatnaleiðir sem þjóna sameiginlegum hagsmunum og þær fragtstöðvar sem allir rekstraraðilar hafa aðgang að.

[en] The conventional rail network shall comprise lines for the conventional transport by rail of passengers and freight, including the rail segments of the trans-European combined transport network referred to in Article 14, access links to sea and inland ports of common interest and those freight terminals which are open to all operators.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 884/2004/EB frá 29. apríl 2004 um breytingu á ákvörðun nr. 1692/96/EB um viðmiðunarreglur Bandalagsins við uppbyggingu samevrópska flutningakerfisins

[en] Decision No 884/2004/EC of the European Parliament and of the Council of 29 April 2004 amending Decision No 1692/96/EC on Community guidelines for the development of the trans-European transport network

Skjal nr.
32004D0884
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira