Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilkynningakerfi
ENSKA
reporting system
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórinn skal bera ábyrgð á framkvæmd verkefna sem Evrópumiðstöðinni fyrir þróun starfsmenntunar eru falin samkvæmt þessari reglugerð. Framkvæmdastjórinn skal einkum bera ábyrgð á ... að koma á fót skilvirku eftirlitskerfi til að hægt sé að framkvæma reglulegt mat, sem um getur í 27. gr., og tilkynningakerfi til að draga saman niðurstöður þess.

[en] The Executive Director shall be responsible for the implementation of the tasks assigned to Cedefop by this Regulation. In particular, the Executive Director shall be responsible for ... establishing an effective monitoring system to enable the regular evaluations referred to in Article 27 to be carried out and a reporting system to summarise their results.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/128 frá 16. janúar 2019 um að koma á fót Evrópumiðstöð fyrir þróun starfsmenntunar (Cedefop), og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 337/75

[en] Regulation (EU) 2019/128 of the European Parliament and of the Council of 16 January 2019 establishing a European Centre for the Development of Vocational Training (Cedefop) and repealing Council Regulation (EEC) No 337/75

Skjal nr.
32019R0128
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira