Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
járnbrautargeiri
ENSKA
rail sector
Svið
flutningar (járnbrautir)
Dæmi
[is] Í hvítbók framkvæmdastjórnarinnar um stefnu Evrópu í flutningamálum er hvatt til samþættrar nálgunar þar sem m.a. eru sameinaðar ráðstafanir til að blása nýju lífi í járnbrautageirann, einkum fyrir vöruflutninga, efla flutninga á skipgengum vatnaleiðum og stuttum sjóleiðum, hvetja til að háhraðajárnbrautakerfið og flutningar í lofti komi hvort öðru til fyllingar í ríkari mæli og stuðla að þróun rekstrarsamhæfðs og greindarstýrðs flutningakerfis til að tryggja aukna skilvirkni og öryggi kerfisins.
[en] The Commission White Paper on the European transport policy calls for an integrated approach combining, inter alia, measures to revitalise the rail sector, in particular for freight services, to promote inland waterway shipping and short sea shipping, to encourage greater complementarity between high speed rail and air transport and to promote the development of interoperable intelligent transport systems in order to ensure increased network efficiency and safety.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 167, 2004-04-30, 19
Skjal nr.
32004D0884
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira