Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
abíetínsýra
ENSKA
abietic acid
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Lokaafurðin er samsett úr u.þ.b. 90% resínsýrum og 10% hlutlausum (ósúrum) efnasamböndum. Resínsýruhlutinn er flókin blanda hverfna af díterpenmónókarboxýlsýrum með sameindaformúluna ... , sem byggist á athugunum, aðallega abíetínsýra.

[en] The final product is composed of approximately 90 % resin acids and 10 % neutrals (non-acidic compounds). The resin acid fraction is a complex mixture of isomeric diterpenoid monocarboxylic acids having the empirical molecular formula of ..., chiefly abietic acid.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2008/84/EB frá 27. ágúst 2008 um sérstök hreinleikaskilyrði fyrir önnur aukefni í matvælum en litarefni og sætuefni

[en] Commission Directive 2008/84/EC of 27 August 2008 laying down specific purity criteria on food additives other than colours and sweeteners

Skjal nr.
32008L0084
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.