Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættulýsing
ENSKA
risk profile
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Starfshópurinn, sem komið var á fót í samræmi við bókunina til að endurskoða tillögur um að skrá fleiri efni, studdi, á fundi sínum í september 2006, þá ályktun í málsskjölunum að meta beri klóruð, keðjustutt paraffín sem þrávirk, lífræn mengunarefni í skilningi bókunarinnar og að áhættulýsingin, sem lögð var fram, veiti nægar upplýsingar sem sýni að keðjustutt, klóruð paraffín hafi tilhneigingu til að berast langar leiðir milli landa og dreifast í andrúmsloftinu (LRAT).

[en] During its meeting in September 2006, the Task Force set up under the Protocol to review proposals for adding further substances supported the conclusion of the dossier that SCCPs be considered POPs in the context of the Protocol and that the risk profile provided sufficient information showing that SCCPs had the potential for Long-Range Transboundary Atmospheric Transport (LRAT).

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 7. júní 2007 um innlend ákvæði, sem Konungsríkið Holland hefur tilkynnt um skv. 4. mgr. 95. gr. EB-sáttmálans, varðandi notkun klóraðra paraffína með stuttri keðju

[en] Commission Decision of 7 June 2007 concerning national provisions on the use of short-chain chlorinated paraffins notified by the Kingdom of the Netherlands under Article 95(4) of the EC Treaty

Skjal nr.
32007D0395
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira