Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gæludýr
ENSKA
pet animal
DANSKA
hobbydyr, familiedyr, selskabsdyr, kæledyr
SÆNSKA
sällskapsdjur
FRANSKA
animal familier, animal de compagnie
ÞÝSKA
Heimtier
Samheiti
[en] companion animal
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Ef um er að ræða dýralyf sem eru ætluð fyrir dýr sem eru einungis haldin sem gæludýr, s.s. dýr í kerjum eða tjörnum, skrautfiska, búrfugla, bréfdúfur, landdýr í glerbúrum, lítil nagdýr, frettur og kanínur, er aðildarríkjunum heimilt að leyfa undanþágur frá ákvæðum þessarar greinar að því tilskildu að slík dýralyf séu ekki ávísanaskyld og að allar nauðsynlegar ráðstafanir séu fyrir hendi í viðkomandi aðildarríki til að koma í veg fyrir óleyfilega notkun þessara dýralyfja fyrir önnur dýr.

[en] In the case of veterinary medicinal products intended for animals which are exclusively kept as pets: aquarium or pond animals, ornamental fish, cage birds, homing pigeons, terrarium animals, small rodents, ferrets and rabbits, Member States may allow exemptions from this Article, provided that such veterinary medicinal products are not subject to a veterinary prescription and that all necessary measures are in place in the Member State to prevent unauthorised use of those veterinary medicinal products for other animals.


Skilgreining
[is] dýr af tegundum sem algengt er að menn ali en leggi sér ekki til munns og haldi í öðrum tilgangi en til búskapar (32002R1774)

[en] household animal kept for a person´s enjoyment (IATE)

Rit
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/6 frá 11. desember 2018 um dýralyf og um niðurfellingu á tilskipun 2001/82/EB

Skjal nr.
32019R0006
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
pet

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira