Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættumatslíkan
ENSKA
risk-measurement model
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þeim tilmælum er beint til aðildarríkjanna að þau samþykki einungis þau innri áhættumatslíkön, sem rekstrar- eða fjárfestingarfélag leggur til, sem eru háð viðeigandi verndarráðstöfunum þ.m.t. þær sem settar eru fram í þessum tilmælum.

[en] Member States are recommended to accept only those internal risk-measurement models proposed by a management or investment company which are subject to appropriate safeguards, including those set out in this recommendation.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 27. apríl 2004 um notkun afleiddra fjármálaskjala hjá verðbréfasjóðum (UCITS)

[en] Commission Recommendation of 27 April 2004 on the use of financial derivative instruments for undertakings for collective investment in transferable securities (UCITS)

Skjal nr.
32004H0383
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.