Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afleiðustaða
ENSKA
derivative position
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Stjórnendur hæfra félagslegra framtakssjóða skulu ekki beita neinni aðferð á vettvangi hæfa félagslega framtakssjóðsins sem eykur áhættu sjóðsins umfram stofnfé sem fjárfestar hafa skráð sig fyrir, hvort sem það er með lántöku í formi reiðufjár eða verðbréfa, með þátttöku í afleiðustöðum eða með öðrum hætti.

[en] Managers of qualifying social entrepreneurship funds shall not employ at the level of the qualifying social entrepreneurship fund any method by which the exposure of the fund will be increased beyond the level of its committed capital, whether through borrowing of cash or securities, engaging in derivative positions or by any other means

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 346/2013 frá 17. apríl 2013 um evrópska félagslega framtakssjóði

[en] Regulation (EU) No 346/2013 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2013 on European social entrepreneurship funds

Skjal nr.
32013R0346
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira