Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- það að meina e-m aðgang
- ENSKA
- denial of access
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
-
[is]
Í því felst að meina einstaklingum aðgang (nema tilnefndum fulltrúum stjórnvalda samningsríkisstjórnar) eða eigum þeirra og bann við lestun farms, þ.m.t. gáma eða annarra lokaðra farmflutningseininga.
- [en] This includes denial of access to persons (except those identified as duly authorised by a Contracting Government) or their effects and refusal to load cargo, including containers or other closed cargo transport units.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 725/2004 frá 31. mars 2004 um að efla vernd skipa og hafnaraðstöðu
- [en] Regulation (EC) No 725/2004 of the European Parliament and of the Council of 31 March 2004 on enhancing ship and port facility security
- Skjal nr.
- 32004R0725
- Önnur málfræði
- nafnháttarliður
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.