Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verndaráhættumat
ENSKA
security risk assessment
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Að loknu lögboðnu verndaráhættumati skulu aðildarríkin ákveða að hvaða marki þau munu beita, eigi síðar en 1. júlí 2007, ákvæðum þessarar reglugerðar gagnvart hinum ýmsu flokkum skipa sem veita þjónustu innanlands, öðrum en þeim sem um getur í 2. mgr., útgerðarfélögum þeirra og hafnaraðstöðu sem þjónar þeim.
[en] Member States shall, after a mandatory security risk assessment, decide the extent to which they will apply, by 1 July 2007, the provisions of this Regulation to different categories of ships operating domestic services other than those referred to in paragraph 2, their companies and the port facilities serving them.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 129, 2004-04-29, 167
Skjal nr.
32004R0725
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira