Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- skip sem er ekki knúið áfram með vélrænum hætti
- ENSKA
- ship not propelled by mechanical means
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
- [is] Þessi reglugerð gildir ekki um herskip og liðsflutningaskip, flutningaskip undir 500 brúttótonnum, skip sem eru ekki knúin áfram með vélrænum hætti, tréskip með frumstæðu byggingarlagi, fiskiskip eða skip sem eru ekki notuð í atvinnuskyni.
- [en] This Regulation shall not apply to ships of war and troopships, cargo ships of less than 500 gross tonnage, ships not propelled by mechanical means, wooden ships of primitive build, fishing vessels or vessels not engaged in commercial activities.
- Rit
- Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 129, 2004-04-29, 167
- Skjal nr.
- 32004R0725
- Aðalorð
- skip - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.