Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Miðstöð falsanagreininga
ENSKA
Counterfeiting Analysis Centre
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Miðstöð falsanagreininga (CAC), sem komið var á fót og er stjórnað af Seðlabanka Evrópu, í samræmi við viðmiðunarreglur hans (8), skal sjá um miðlæga flokkun og greiningu á tæknilegum gögnum um falsaða seðla.

[en] The counterfeiting analysis centre (CAC) established and managed under the auspices of the ECB, in accordance with its Guideline(8), centralises the classification and analysis of technical data relating to counterfeit notes.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1338/2001 frá 28. júní 2001 um nauðsynlegar ráðstafanir til að verja evruna gegn fölsunum

[en] Council Regulation (EC) No 1338/2001 of 28 June 2001 laying down measures necessary for the protection of the euro against counterfeiting

Skjal nr.
32001R1338
Aðalorð
miðstöð - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
CAC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira