Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipasiglingar á stuttum leiðum
ENSKA
short-sea traffic
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Í því skyni að stuðla að því að hið viðurkennda og nauðsynlega markmið að efla skipasiglingar á stuttum leiðum innan Bandalagsins náist skal fara þess á leit við aðildarríkin, í ljósi 11. reglu sérráðstafanna SOLAS-samþykktarinnar um að efla siglingavernd, að þau geri samninga um verndarráðstafanir fyrir áætlunarsiglingar skipa á föstum siglingaleiðum innan Bandalagsins sem nota tiltekna hafnaraðstöðu, án þess að slíkt stofni almennum verndarviðmiðunum í hættu.
[en] In order to contribute to the recognised and necessary objective of promoting intra-Community short-sea traffic, the Member States should be asked to conclude, in the light of regulation 11 of the special measures to enhance maritime security of the SOLAS Convention, the agreements on security arrangements for scheduled maritime traffic within the Community on fixed routes using dedicated port facilities, without this compromising the general standard of security sought.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 129, 2004-04-29, 167
Skjal nr.
32004R0725
Aðalorð
skipasigling - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira