Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skilyrði um frammistöðu
ENSKA
performance condition
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Einingin skal meta lengd væntanlegs ávinnslutímabils á samningsdegi á grundvelli líklegustu niðurstöðu skilyrðisins um frammistöðu. Ef skilyrðið um frammistöðu er markaðstengt skilyrði skal áætlun um lengd væntanlegs ávinnslutímabils vera í samræmi við forsendur sem notaðar eru til að meta gangvirði veitts valréttar og það skal ekki endurskoðað síðar.

[en] The entity shall estimate the length of the expected vesting period at grant date, based on the most likely outcome of the performance condition. If the performance condition is a market condition, the estimate of the length of the expected vesting period shall be consistent with the assumptions used in estimating the fair value of the options granted, and shall not be subsequently revised.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 211/2005 frá 4. febrúar 2005 um breytingu á reglugerð EB nr. 1725/2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS-staðla) nr. 1 og 2 og alþjóðlega reikningsskilastaðla (IAS-staðla) nr. 12, 16, 19, 32, 33, 38 og 39


[en] Commission Regulation (EC) No 211/2005 of 4 February 2005 amending Regulation (EC) No 1725/2003 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Financial Reporting Standards (IFRS) 1 and 2 and International Accounting Standards (IASs) No 12, 16, 19, 32, 33, 38 and 39


Skjal nr.
32005R0211
Aðalorð
skilyrði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira