Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Eitt hugtak
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- greining á rannsóknarstofu
- ENSKA
- laboratory analysis
- Svið
- lyf
- Dæmi
- [is] ... dýr sem grunur leikur á að séu haldin smitandi heilahrörnun: lifandi, aflífuð eða dauð dýr sem sýna, eða hafa sýnt, merki um tauga eða atferlisröskun eða síversnandi almennt líkamsástand sem tengist skemmdum á miðtaugakerfinu enda komi önnur sjúkdómsgreining ekki til greina samkvæmt þeim upplýsingum sem hafa fengist úr klínískri rannsókn, svörun við meðferð, krufningu eða greiningu á rannsóknarstofu fyrir eða eftir dauða.
- [en] ... animal suspected of being infected by a TSE: live, slaughtered or dead animals, which show or have shown neurological or behavioural disorders or a progressive deterioration of the general condition linked to impairment of the central nervous system and for which the information gathered on the basis of a clinical examination, response to treatment, a post-mortem examination or an ante or post-mortem laboratory analysis do not allow an alternative diagnosis to be established.
- Rit
- Stjórnartíðindi EB L 147, 2001-05-31, 1
- Skjal nr.
- 32001R0999
- Aðalorð
- greining - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.