Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innherjaskrá
ENSKA
insider list
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Heimila skal framkvæmdastjórninni að samþykkja nauðsynlegar ráðstafanir til framkvæmdar tilskipun 2003/6/EB til að unnt sé að taka tillit til tækniframfara á fjármálamörkuðum og tryggja samræmda beitingu þeirrar tilskipunar. Þessar ráðstafanir eru ætlaðar til að aðlaga skilgreiningar, gera frekari grein fyrir eða bæta ákvæði þessarar tilskipunar með tæknilegum skilyrðum fyrir birtingu innherjaupplýsinga, innherjaskráa, tilkynninga til lögbærra yfirvalda um viðskipti stjórnenda og grunsamleg viðskipti, og setja rannsóknina fram á sanngjarnan hátt. Þar eð þessar ráðstafanir eru almenns eðlis og þeim er ætlað að breyta veigalitlum þáttum tilskipunar 2003/6/EB, með því að bæta við þær nýjum, veigalitlum þáttum, skulu þær samþykktar í samræmi við stjórnsýslumálsmeðferð með grannskoðun sem kveðið er á um í 5. gr. a í ákvörðun 1999/468/EB.

[en] The Commission should be empowered to adopt the measures necessary for the implementation of Directive 2003/6/EC in order to take account of technical developments in financial markets and ensure the uniform application of that Directive. Those measures are designed to adapt definitions; elaborate upon or supplement the provisions of that Directive by technical modalities for disclosure of inside information, insider lists, reporting of managerial and suspicious transactions to competent authorities; and present the research in a fair manner. Since those measures are of general scope and are designed to amend non-essential elements of Directive 2003/6/EC by supplementing it with new non-essential elements, they must be adopted in accordance with the regulatory procedure with scrutiny provided for in Article 5a of Decision 1999/468/EC.

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 81, 20.3.2008, 42
Skjal nr.
32008L0026
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
list of insiders