Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Eitt hugtak
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- dýr sem grunur leikur á að sé sýkt af smitandi heilahrörnunarsjúkdómi
- ENSKA
- animal suspected of being infected by a TSE
- Svið
- landbúnaður
- Dæmi
- [is] Opinberar takmarkanir skulu settar á flutning á öllum dýrum, sem grunur leikur að á séu sýkt af smitandi heilahrörnunarsjúkdómi, þar til niðurstöður hafa fengist úr klínískri og faraldsfræðilegri rannsókn lögbæra yfirvaldsins, eða þau skulu aflífuð og rannsökuð undir opinberu eftirliti á rannsóknarstofu.
- [en] Any animal suspected of being infected by a TSE shall be placed under an official movement restriction until the results of a clinical and epidemiological examination carried out by the competent authority are known, or killed for laboratory examination under official control.
- Rit
- Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 147, 2001-05-31, 1
- Skjal nr.
- 32001R0999
- Aðalorð
- dýr - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.