Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðgöngukerfi
ENSKA
substitute scheme
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Aðildarríki, sem hafa komið á staðgöngukerfi sem gefur kost á jafnmikilli vernd og kveðið er á um í fimmtu undirgrein 1. mgr. 12. gr., geta, þrátt fyrir kröfurnar í b- og c-lið 1. mgr., fengið undanþágu, í samræmi við málsmeðferðina sem um getur í 2. mgr. 24. gr., frá kröfunni um að setja opinberar takmarkanir á flutning á dýrum og frá kröfunni um að aflífa og eyða dýrum.

[en] Member States which have implemented a substitute scheme offering equivalent safeguards provided for in the fifth subparagraph of Article 12(1) may, by way of derogation from the requirements of paragraph 1(b) and (c), be exempted in accordance with the procedure referred to in Article 24(2) from the requirement to apply official restrictions on the movement of animals and from the requirement to kill and destroy animals.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 frá 22. maí 2001 um setningu reglna um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu tiltekinna tegunda smitandi heilahrörnunar

[en] Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council of 22 May 2001 laying down rules for the prevention, control and eradication of certain transmissible spongiform encephalopathies

Skjal nr.
32001R0999
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira