Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgengi allra að rafrænu samfélagi
ENSKA
e-inclusion
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Við framkvæmd áætlunarinnar skal framkvæmdastjórnin, í nánu samstarfi við aðildarríkin, tryggja að hún sé í almennu samræmi við og komi til fyllingar öðrum viðkomandi stefnum, áætlunum og aðgerðum Bandalagsins sem hafa áhrif á þróun evrópsks, stafræns efnis og eflingu fjölbreytni tungumála í upplýsingasamfélaginu, einkum rannsókna- og tækniþróunaráætlanir Bandalagsins, gagnaskipti milli stjórnsýslustofnana (IDA), áætlun um samevrópskt fjarskiptanet (eTEN), áætlun um aðgengi allra að rafrænu samfélagi (eInclusion), áætlun um rafrænt nám (eLearning), yfirumsjón með aðgerðaáætluninni um rafræna Evrópu (Modinis) og öruggara Net.

[en] In the implementation of the Programme, the Commission shall, in close cooperation with the Member States, ensure general consistency and complementarity with other relevant Community policies, programmes and actions that impinge upon the development and use of European digital content and the promotion of linguistic diversity in the information society, in particular the Community research and technological development programmes, IDA, eTEN, eInclusion, eLearning, Modinis and Safer Internet.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 456/2005/EB frá 9. mars 2005 um áætlun Bandalagsins til margra ára um að gera stafrænt efni í Evrópu aðgengilegra, nothæfara og hagnýtara

[en] Decision No 456/2005/EC of the European Parliament and of the Council of 9 March 2005 establishing a multiannual Community programme to make digital content in Europe more accessible, usable and exploitable

Skjal nr.
32005D0456
Aðalorð
aðgengi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
eInclusion