Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aldurshópur
ENSKA
cohort
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... aldurshópur: hópur nautgripa sem eru annaðhvort fæddir í sömu hjörð og sýkta dýrið, innan við tólf mánuðum fyrir eða eftir burð þess, eða aldir með sýkta dýrinu einhvern tímann á fyrsta æviári sínu og sem gætu hafa neytt sama fóðurs og sýkta dýrið neytti á fyrsta æviári sínu, ...

[en] ... "cohort" means a group of bovine animals which were either born in the same herd as, and within 12 months preceding or following the birth of, the affected cattle or reared together with the affected animal at any time during the first year of their life and which may have consumed the same feed as that which the affected animal consumed during the first year of its life;

Skilgreining
hópur nautgripa sem eru annaðhvort fæddir í sömu hjörð og sýkta dýrið, innan við tólf mánuðum fyrir eða eftir burð þess, eða aldir með sýkta dýrinu einhvern tímann á fyrsta æviári sínu og sem gætu hafa neytt sama fóðurs og sýkta dýrið neytti á fyrsta æviári sínu

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 frá 22. maí 2001 um setningu reglna um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu tiltekinna tegunda smitandi heilahrörnunar

[en] Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council of 22 May 2001 laying down rules for the prevention, control and eradication of certain transmissible spongiform encephalopathies

Skjal nr.
32001R0999
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.