Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nýgengishlutfall kúariðu
ENSKA
BSE incidence rate
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... viðmiðanirnar, sem eru skráðar í kafla A, hafa verið virtar og nýgengishlutfall kúariðu, reiknað eins og er tilgreint í 1. lið, hefur verið lægra en eitt innlent kúariðutilvik á móti milljón í skemmri tíma en fjögur samfelld tólf mánaða tímabili og sýktu nautgripirnir og einnig: ...

[en] ... the criteria listed in Chapter A are complied with and the BSE incidence rate, calculated as specified in point 1 has been less than one indigenous case per million for less than four consecutive 12 month periods and the affected cattle as well as: ...

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 frá 22. maí 2001 um setningu reglna um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu tiltekinna tegunda smitandi heilahrörnunar

[en] Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council of 22 May 2001 laying down rules for the prevention, control and eradication of certain transmissible spongiform encephalopathies

Skjal nr.
32001R0999
Aðalorð
nýgengishlutfall - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira